fimmtudagur, janúar 01, 2004
Gleðilegt ár! Við óskum lesendum gleðilegs ár og þökkum fyrir lesturinn á síðasta ári. Við höfum lítið skrifað á síðuna að undanförnu enda mjög upptekin við jólahald á Íslandi. Við höfum reyndar fengið góða hvíld frá netinu því það er engin nettenging á Holtsgötu - og við höfum sannarlega ekki nennt að blogga í boðum - fyrr en nú! Það mun færast meira líf í bloggið þegar við erum komin aftur á Voldumvej. Það styttist víst í það.
posted by Thormundur |
19:27
|